Boxer spjallið

Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.
Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


3 posters

    Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Hektor-Brúno
    Hektor-Brúno


    Posts : 55
    Join date : 2009-01-30
    Location : Reykjavík

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  Hektor-Brúno Sat Feb 14, 2009 8:27 pm

    Sæl öllsömul
    Fyrir þá sem ekki vita þá er alþjóðleg hundasýning í reiðhöllinni Víðidal
    Reykjavík 28. febrúar-1. mars 2009
    Dómarar: Frank Kane frá Englandi, Michael Forte frá Írlandi, Laurent Pichard frá Sviss, Dan Ericsson frá Svíþjóð, J.J. Hans Van Den Berg frá Hollandi og Steinar Balken frá Noregi dæmir unga sýnendur.
    Hektor-Brúno
    Hektor-Brúno


    Posts : 55
    Join date : 2009-01-30
    Location : Reykjavík

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Dagskrá sýningar

    Post  Hektor-Brúno Sat Feb 14, 2009 8:32 pm

    Dagskrá laugardaginn 28. febrúar - TH 1, 3, 4, 6, 7,9

    Hringur 1
    Laurent Pichard (SW)
    09:00 Enskur pointer (2)
    09:08 Vorsteh snöggh. (11)
    09:52 Vorsteh strýh. (2)
    10:00 Ungversk vizla (5)
    10:20 Weimeraner (3)
    10:32 Breton (1)
    10:36 Gordon setter (5)
    10:56 Enskur setter (1)
    11:00 Írskur setter (14)
    Hlé
    12:30 Old English sheepdog (4)
    12:46 Boston terrier (1)
    12:50 Franskur bulldog (5)
    13:10 Malteser (10)
    13:50 Japanskur chin (5)
    14:10 Bichon Frise (6)
    14:34 Havanese (4)
    14:50 Poodle, standard (2)
    14:08 Poodle, medium (2)
    15:06 Poodle, miniature (1)

    Hringur 2
    Michael Forte (IRL)
    09:00 Pug (1)
    09:04 Cavalier (60)
    Hlé
    12:30 Cavalier
    13:30 Griffon Bruxellois (6)
    13:54 Griffon Belge (4)
    14:10 Petit Brabancon (3)
    14:22 Tibet spaniel (12)

    Hringur 3
    Frank Kane (UK)
    09:00 Chinese crested (5)
    09:20 Phaléne (1)
    09:24 Papillion (38 )
    hlé
    12:30 Shih tzu (25)
    14:10 Dachshund, min, síð (7)
    14:18 Rhodesian Ridgeback (3)
    14:50 Beagle (3)
    15:02 Basset f. d. Bretagne (1)
    15:06 Dalmatíuhundur (1)
    15:10 Polski Owczarek Nizinny (1)
    15:14 Puli (2)

    Hringur 4
    Dan Ericsson (SE)
    09:00 Chihuahua síðh. (31)
    11:04 Chihuahua snöggh. (9)
    11:40 Cairn terrier (5)
    hlé
    12:30 Border terrier (12)
    13:18 West highland white terrier (5)
    13:38 Silki terrier (8 )
    14:10 Yorkshire terrier (18 )

    Hringur 5
    Hans Van Den Berg (NL)
    09:00 Schäfer (43)
    Hlé
    12:20 Malinois (1)
    12:24 Briard (3)
    12:36 Border collie (17)
    13:44 Collie rough (8 )
    14:16 Shetland sheepdog (3)
    14:28 Australian shepherd (13)

    Dagskrá sunnudaginn 1. mars - TH 2, 5, 8, 10

    Hringur 1
    Laurent Pichard (SW)
    09:00 Golden retriever (24)
    10:36 Am. cocker spaniel (23)
    Hlé
    12:30 Flatcoated retriever (5)
    12:50 Enskur cocker spaniel (8 )
    13:22 Afghanhound (18 )

    Hringur 2
    Michael Forte (IRL)
    09:00 Dverg schnauzer sv (17)
    10:08 Dverg schnauzer sv/s (9)
    10:44 Dverg schnauzer hv (7)
    11:12 Dverg schnauzer p/s (3)
    11:24 Schnauzer sv (1)
    11:28 Schnauzer p/s (8 )
    Hlé
    12:30 Risaschnauzer sv (5)
    12:50 Risaschnauzer p/s (1)
    12:54 Írskur úlfhundur (2)
    13:02 Deerhound (1)
    13:06 Whippet (18 )
    14:18 Saluki, fringed (3)

    Hringur 3
    Frank Kane (UK)
    09:00 Siberian Husky (34)
    11:16 Alaskan malamute (3)
    11:28 West Siberian Laika (1)
    11:32 Samoyed (1)
    11:36 Chow chow (1)
    11:40 Pomeranian (2)
    11:48 Basenji (2)
    Hlé
    12:30 Enskur bulldog (8 )
    13:02 Shar pei (1)
    13:06 Dogue de Bordeaux (3)
    13:18 Stóri Dani (1)
    13:22 Boxer (17)

    Hringur 4
    Dan Ericsson (SE)
    09:00 Labrador retriever (70)
    Hlé
    12:30 Labrador retriever
    14:10 Enskur springer spaniel (4)

    Hringur 5
    Hans Van Den Berg (NL)
    09:00 Íslenskur fjárhundur (42)
    Hlé
    12:20 Miniature pinscher (8 )
    12:52 German pinscher (2)
    13:00 Dobermann (4)
    13:16 Rottweiler (2)
    13:24 Bullmastiff (9)
    14:00 St. Bernhard síðh. (3)
    14:12 St. Bernhard snöggh. (2)
    14:20 Leonberger (4)
    14:36 Berner Sennen (1)
    Hektor-Brúno
    Hektor-Brúno


    Posts : 55
    Join date : 2009-01-30
    Location : Reykjavík

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Boxer

    Post  Hektor-Brúno Mon Feb 16, 2009 6:38 pm

    Gaman að sjá að það eru 17 Boxer skráðir

    Eru eh hérna að fara sýna? þá hverjir?
    PerlaD
    PerlaD
    Admin


    Posts : 85
    Join date : 2008-12-18
    Age : 38
    Location : Hvanneyri

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Re: Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  PerlaD Mon Feb 16, 2009 8:24 pm

    Já það er soldið gaman hvað það eru margir. Endilega ef einhverjir eru að fara að sýna þá má senda mér dómana ef ég má setja það síðan í ræktunar hornið okkar Smile
    IvanBoxer
    IvanBoxer


    Posts : 17
    Join date : 2009-01-30
    Age : 37
    Location : Seyðisfjörður

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Re: Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  IvanBoxer Sat Feb 21, 2009 1:40 am

    Hann Ivan minn verður sýndur:) Vinkona mín ætlar að sýna hann fyrir mig:)
    Hann er að fara í 3ja skiptið sitt en það hefur í bæði skiptin verið sett útá að hann sé of mjór á hinum sýningunum svo hann hefur fengið soldinn aukabita og minni hreyfingu þennan mánuðinn:) enda orðinn flottur:D

    Þessi mynd var tekin á æfingu fyrir fyrstu sýninguna sem við fórum á
    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars 1350843044_3d0de91204
    15 mánaða með skottið sitt fína:D

    og þessi er tekin fyrir síðustu sýningu sem við fórum á.. fyrir ári síðan
    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars 2204374584_316a2341b6_b
    19 mánaða soldið over doing it hehe

    Ég er alveg hund löt að vera ekki búin að kenna honum að halda stubbinum uppi!! en ætla að gera það alveg pottþétt fyrir næstu sýningu:D hehe

    En mér finnst fátt flottara en fallegur boxer í sýninghring!

    Ég ætla að henda þessu hérna inn líka:) Get horft endalaust á þetta:)

    The Westminster Kennel Club - Boxer
    PerlaD
    PerlaD
    Admin


    Posts : 85
    Join date : 2008-12-18
    Age : 38
    Location : Hvanneyri

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Re: Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  PerlaD Sat Feb 21, 2009 10:17 am

    Mikið ofboðslega er hann fallegur! Ég er viss um að hann kemur til með að standa sig vel kappinn Smile En hvernig líður honum annars eftir slysið?
    Hektor-Brúno
    Hektor-Brúno


    Posts : 55
    Join date : 2009-01-30
    Location : Reykjavík

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Glæsilegur

    Post  Hektor-Brúno Sat Feb 21, 2009 12:25 pm

    Þetta er allveg stórglæsilegur hundur hjá þér.
    vonadi að ykkur gangi sem allrabest
    PerlaD
    PerlaD
    Admin


    Posts : 85
    Join date : 2008-12-18
    Age : 38
    Location : Hvanneyri

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Re: Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  PerlaD Sat Feb 21, 2009 2:08 pm

    Hektor-Brúno wrote:Þetta er allveg stórglæsilegur hundur hjá þér.
    vonadi að ykkur gangi sem allrabest

    Ætli þið að sýna Hector?
    Hektor-Brúno
    Hektor-Brúno


    Posts : 55
    Join date : 2009-01-30
    Location : Reykjavík

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Langar

    Post  Hektor-Brúno Sat Feb 21, 2009 2:23 pm

    okkur langar enn við erum orðin of sein að spá í því
    bara næst
    PerlaD
    PerlaD
    Admin


    Posts : 85
    Join date : 2008-12-18
    Age : 38
    Location : Hvanneyri

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Re: Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  PerlaD Sat Feb 21, 2009 3:07 pm

    Skil þig. Það verður gaman að sjá kappann þá Smile
    IvanBoxer
    IvanBoxer


    Posts : 17
    Join date : 2009-01-30
    Age : 37
    Location : Seyðisfjörður

    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Re: Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  IvanBoxer Sat Feb 21, 2009 9:40 pm

    Takk takk:) er mjög stolt af kallinum:)

    PerlaD wrote:Mikið ofboðslega er hann fallegur! Ég er viss um að hann kemur til með að standa sig vel kappinn Smile En hvernig líður honum annars eftir slysið?

    Hann er bara einsog slysið hafi ekki gerst!! Hann er ekkert hræddur við bíla.. það er ekkert að sjá á honum... það er skrýtið að segja þetta en ég held að það hafi bara gert honum gott að verð þarna úti einn í 3 sólahringa því það er augljóst að hann komst alveg yfir þetta!

    Sponsored content


    Sýning HRFI  28 feb - 1 mars Empty Re: Sýning HRFI 28 feb - 1 mars

    Post  Sponsored content


      Current date/time is Sun Apr 28, 2024 8:29 am