Boxer spjallið

Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.
Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


3 posters

    Tunga

    Rambó
    Rambó


    Posts : 5
    Join date : 2009-02-09
    Age : 46
    Location : Reykjavík

    Tunga Empty Tunga

    Post  Rambó Sun Feb 15, 2009 6:01 pm

    Það blæður úr tunguni á rambó mínum á maður að hafa áhyggjur af þessu og fara með hann á neyðarvakt eða hvað
    Frekar illa við að það blæði úr drengnum.. Hafið þið lent í einhverju svona ???

    Kv Ragnar og Rambó Laughing
    Hektor-Brúno
    Hektor-Brúno


    Posts : 55
    Join date : 2009-01-30
    Location : Reykjavík

    Tunga Empty Re: Tunga

    Post  Hektor-Brúno Sun Feb 15, 2009 7:23 pm

    Spurning að fylgjast með þessu og hringja í dýra
    blæðir enn mikið?
    Rambó
    Rambó


    Posts : 5
    Join date : 2009-02-09
    Age : 46
    Location : Reykjavík

    Tunga Empty Re: Tunga

    Post  Rambó Sun Feb 15, 2009 7:47 pm

    Já frekar mikið en ég var að tala við dýra og hann segði mér að gefa honum ís klaka til að kæla tunguna og sjá svo til
    ég hélt að þetta væri hætt en svo ath ég og það var frekar stór pollur af bloði fyrir neðan munnin á honum. En vonandi er
    þetta að lagast núna
    Hektor-Brúno
    Hektor-Brúno


    Posts : 55
    Join date : 2009-01-30
    Location : Reykjavík

    Tunga Empty Vonandi ekki slæmt

    Post  Hektor-Brúno Sun Feb 15, 2009 8:01 pm

    Ok vonandi minkar þetta
    endilega láttu okkur vita hvernig þetta fer
    PerlaD
    PerlaD
    Admin


    Posts : 85
    Join date : 2008-12-18
    Age : 38
    Location : Hvanneyri

    Tunga Empty Re: Tunga

    Post  PerlaD Sun Feb 15, 2009 10:49 pm

    Æ voðalegt er að heira Sad Hvernig gæti þetta hafa gerst? Verið að leika sér og bitið í tunguna?
    Rambó
    Rambó


    Posts : 5
    Join date : 2009-02-09
    Age : 46
    Location : Reykjavík

    Tunga Empty Re: Tunga

    Post  Rambó Mon Feb 16, 2009 12:35 pm

    Jæja þá er hann orðinn góður það þurti ekki mikið til að lækna þessa ljúflinga. Dýri sagði mér að gefa honum klaka eða ís þannig að ég gaf honum bara Sun Lolly grænan og 5 mín seinna var hann eins og ekkert hefði komið upp á

    Ætli þetta hafi ekki komið fyrir vegna þess að hann var í ól og annar hundur ætlaði að djöflast í honum og hann náði bara ekki að hreyfa sig eins og hann hefði gert ef hann hefði verið laus


    Ég fór með hann til dýra og hann fékk sýkladerpandi

    Kv Rambó og Ragnar


    Last edited by Rambó on Mon Feb 16, 2009 6:34 pm; edited 1 time in total
    PerlaD
    PerlaD
    Admin


    Posts : 85
    Join date : 2008-12-18
    Age : 38
    Location : Hvanneyri

    Tunga Empty Re: Tunga

    Post  PerlaD Mon Feb 16, 2009 1:03 pm

    Skil þig, En það er gott að þetta er að gróa Smile Manni þykir svo vænt um þessi grey að ekkert má gerast þá ermaður miðursín hehe

    Sponsored content


    Tunga Empty Re: Tunga

    Post  Sponsored content


      Current date/time is Mon May 13, 2024 4:35 pm